Ég man þegar Hitler var húsmóðir
Sópaði burt rykið og þóttist reyna að
þrýfa hvern einasta krók og kim

Ég man þegar að Bin laden þóttist vera guð
Hélt hann gæti ráðið öllu og
Tekið burt saklaus lítil líf

Ég man þegar forsetar urðu kongar
Og seinna urðu þeir drottnir
Fullir af valdagræðgini

Ég man marga hluti sem hafa aldrei gerst
Frið á jörðu, fljúandi naut og tómatsósu út á skyr
Kanski einhvertíman, einhverstaðar
Fynnur fólk sinn frið,
Nautin læri að fljúa
Og fólk borði tómatsósu út á sitt skyr

HjaltiG