Kæra Veröld

Ég veit þú hatar mig, því mér var ekki ætlað þetta líf. Ég kem úr öðrum heimi, mér fynnst sem ég passi ekki inn. Lífið hefur ekki verið sætt fyrir mig, aðeins hatur á mig, ég veit að ég er öðruvísi en það mun ekkjert breytast. Ég hef lært að lifa með því. Heimurinn var mér kær. Þar til allt brást og það sýndist sem enginn vildi fyrirgefa mér og mínum syndum. Voru þær svona stórar, svona miklar, svona margar? Ég bara spyr.
Er enginn möguleiki að móðir jarðar fyrigefi mér, aðhyllist mínum frábrugðleika og kanski virði mig. Ég virði allt líf á þessari jörðu, Afhverju getið þið ekki virt mig? Endalausar spurningar eru í kollinum á mér. Og efin eru áoka mörg. Ef að ég væri í mínum rétta heim Ef ég dræpist myndi mín verða saknað frá þessu helvíti. Sjúkur er ég ekki ég bara reyni að aðlagast. Það er erfitt, en mun mér takast það? Skýjin dökku aðeins umlykja mig og aldrei virðist sem sólin skín í þessum heimi sem ég lifi í. Sársaukinn er svo margur. Svo margt sem mér líður illa við að gera, Við að sjá, við að heyra og oft ég felli mörg tár aðeins við nokkrum smáatriðum nokkrum staðreyndum um lífið sjálft.
Syndirnar mínar ég ekki er að skylja. Hvað gerði ég rangt, annað en að fæðast í rangan heim. Kanski ég hverfi á brott með sömu tilfinningu sama hatur á þessa tilveru. Ég bý við misrétti, fordómum og fátækt í garð þessa mannlega skylnings. Ég er ekki mannlegur ég er vera með sömu gáfur, sama útlit, og margt. En ég fæddist í rangan heim á röngum tímapunkti. Kanski einhvert æðra vildi mér sárt, Hefna mín fyrrverandi lífs. Mér fynnst oft sem ég aðeins eldi silfur grátt. Aðeins ég og hatur fólksins. Ég hef reynt að leita af manneskju sem mér, en hana ég fynn ei hún er ekki til. Í þessu bréfi er ég aðeins að rita mína dýpstu þrá, um að eiga einhverstaðar heima, einhverstaðar vera .þar sem ég þarf ekki að þjást.
Tímin flýgur hratt og þetta líf er ekki langt. Lífið mitt er ekki þess virði að lifa því svona. Mér var kanski ætlaður tilgangur enn hann ég er ekki að sjá. Lífið er sem einn lítill ungi hjá mér, skilinn eftir vegna þess að hann var öðruvísi, Ég man rétt endir sögunar. Þegar unginn sá ekkjert enn og kastaði sér í eldinn. Kanski ég fari að skilaboðum hans og Drepst……………..

HjaltiG