uppi yfir skyjunum
flygur haukurinn
alltaf aleinn.
eg finn fyrir sorg
aldrei finnur hann hvild
Enginn Þekkir hans hjarta
Þvi hjarta hans er hauksins.

Sorgin flygur um himininn….
vid fylgjumst ad,
hlid vid hlid,
en samt langt frå..
i leit ad hvort öðru
hjørtu okkar vita Þad

eg flakka um alein
i einveru sem enginn skilur.