Árin hafa liðið og ég hef þroskast,
hvað hef ég lært og hvað hef ég gert?
Þegar ég lít til baka sé ég lítið barn,
barn sem vissi ekki hvaða leið var rétt.

Barnið varð að konu, því lengra sem leið á,
hér viska sést í augum djúpum af þrá.

Nú horfi ég fram á við á þessa löngu lífsins leið,
ég er ekki hálfnuð en komin langt á veg.
Hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.
Ég er ég og þú ert þú svo ekki halda að þú þekkir mig!