Flatmagar á malbikinu márinn
og faðmar steinana
nakin lífshætta
hugur hans hatar
mig.

Höfum hann undir og hatur
sem ber á brynju okkar
nakin sprengihætta
ekki hætta
að skjótann.
—–