Ég tek það fram að þetta bull er ekki samið eftir eigin reynslu.


Sár mun sýn mín
er ég framliðinn fer og fylgi
eftir þessu bjarta ljósi
heyrist að handan kall til mín
og færist mér nær

eygir leið í eyru mín
og meðvitund
kallað á Guðmund lækni
kallað á Guðmund lækni
vinsamlegast fari á stofu sex
—–