
Dauðinn nálgast
Dauðinn er nálægt, vill taka mig
Drepa mig og sækja mína sál
Dauðinn heldur mér fast
Og fikrar sér nær sínu takmarki
Dauðinn er eina sem mig virkilega vill
Kanski ég ætti að gefast upp
Sleppa minni lífslitlu taug
Og deyja
Dauðinn minn löngum vildi mig
Reyndi svo mikið, svo stýft
Dauðinn ætlar mér dauða
Og næst ætla ég honum það að leyfa
Tilgangsleysi lífsins nartar mína sál
Og eini tilgangurinn er að deyja
Rotna og verða mold og seinna gras
Og svo loks hverfa
HjaltiG