Seint á kvöldin sjást þessir menn gangandi úti, samanbrotnir eins og pakkapappír vagga þeir um götuna og ef þeir sjá einhvern af sama kyni og þeir þá ganga þeir í áttina að honum og gefa frá sér eitt fallegasta hljóð náttúrunnar.
Þetta eru furðu verur.
Skrýtnar
Ljótar
Ræfilslegar.
EN kall þeirra úr einsemdinni hljómar nokkurn veginn svona:
Hæ
