Það er kvöld
og myrkrið gnæfir yfir
mér.
Ég er einn,
aleinn
-týndur.

Ég leita af svari
frá mér
en ég veit ekki
hvar það er að finna
-svarið.

Ég er villtur,
aleinn
og ég er hræddur
við þig
en þú bara brosir
til mín,
ég finn til
í hjartanu
því ég sé svo eftir því
að hafa hætt
með þér.

Hættu að brosa!
Ég get ekki svarað
spurningunni
sem ég var að
leyta af
í myrkrinu
sem leitar af þér
til að éta þig
vel kryddaða
-með kartöflum.

En þú bara glápir
út í loftið
og hlærð.

Af hverju?

Myrkrið verður dekkra,
sólin og tunglið
hverfa
eins og þegar þú
hvarfst
frá mér.

En ég finn ekki
svarið.
Ég öskra
á þig
en þú hlærð bara
að loftinu dökka
fyrir ofan
þig.

Ég fer heim,
skýt mig
í hausinn.

-Aleinn.