Ég sá einhvern sem ég hélt að væri þú,
ég hélt að það væri þú.
Hattur sem er eins og þinn,
og jakki sem er eins og þinn.

Þá leit maðurinn upp og mér brá
er ég sá að það varst ekki þú.
Hvar ertu þá núna?