
Hvers vegna ekki
Hvers vegna ekki?
Enga Leiki engar Lygar!
Enginn Lög né illur óður!
Við Viljum sannleikann!
Öskraði Vígarinn móður.
Réttlætið er Rangt!
Ríkið er dautt!
Lífið er ei Langt
En Lífið er þó autt!
Svikari Svikulastur
Svíktu nú mig!
Seldu allt
Já Jafnvel sjálfan þig.
Því nú er að Bíta og Brenna
Brjálæðið er að renna.
Drottningin Dýra
Dó hún í gær.
Tókst þó að skýra
Dæturnar tvær.