Umhverfisslys

Einn Mánudags Morgunn vaknaði ég
Þann Morgunn rak ég upp org
Því Þegar ég út um gluggan leit
Þá sá ég lífið var sorg
Ljótt Landslag var úti, fullt af reik
Enginn Lækur niðaði, Ekki ein einasta eik
Fuglar voru Fáir, önnur dýr ekki nein
Flugvél rauk um loftið með vélarvein

Lifi Lifi móðir jörð

Hveravatn í Leiðslum Leitt
Loga eldar og svíður jörð
Náttúran Tamin. Tækninni beitt
Titrar og skelfur hin nakta jörð
Því Verndarar gróður höfðu ekki staðið vörð

Lifi Lifi Móðir jörð

Lík þar Liggja, rotin hræ
Logar gleypa, nú ég græt
Heimur Hrynur, olía lekur
Hrá auðn spurningar vekur

Lifi Lifi Móðir Jörð

Hús Hafa skapað nýja skóga
Hráefni öll uppnýtt
Flest Forarmoldin grýtt
Fuglarnir allir deyja
Dýrinn sína lokaorustu heyja

LIFI LIFI MÓÐIR JÖRÐ
LJÓT ER ORÐINN, FREMUR HÖRÐ
VERNDARAR STANDIÐ VÖRÐ
VILJIÐI KJARRI BJARGA
EÐA ÖLLUM DÝRUM FARGA

LIFI LIFI MÓÐIR JÖRÐ