Þú ert kertaljósið sem skín
Birtir mitt myrkra líf
Þú ert það sem huggar mig
Er það versta yfir mig þekur
Þú ert það sem ég mun sakna
Er dauðinn loks mig tekur
Þú ert allt sem ég vill með mitt líf
Allt sem ég vill mitt líf gefa
Þú ert allt sem gleður mig
Jafnvel á mínum versta tíma
Þú ert það sem gerir mig,
það sem gerir mig sérstakan
Ef krabbi þig tæki og vildi éta
Ég myndi allt gera og þér með standa
Ef ég yrði að velja milli mín og þín
Ég myndi strax þig velja
Ég elska þig,
Mér blæðir fyrir þinni sálu
HjaltiG
