Fortíðin

Blómið líður,ástarstreymið.
Tómið skríður, aldargeymið,
ekkert skilur að.

Burt í fjarska árin líða,
kjurt, því aska sárin svíða.
Sofðu vært og rótt.

Dagur rennur, líða stundir
bragur brennur,bíða mundir.
Líður vetrarnótt.