BUBBI HÓRA



Fyrst seldi hann fiskvinnsluna,
sitt brotna bak
löngulúnar lappir, hendur eins og flag.
að þræla í fiski og púla úti á sjó
söng um allt saman
og af plötum seldi nóg.

næst seldan dópið og hversu slæmt það var
en fannst samt kúl aðvera dauður bakvið úldið grútar kar.
hann söng um vímuna of vinin sem að dó
glotti að öllu saman
og af plötum seldi nóg

Því næst kom konan og væmið ástar væl
sem seldist ýlla enda var því hætt um hæl
öllum var sama um hanns konu hró
en bubbi brosti bara
þótt hann seldi ekki nóg

því hann hefur tromp uppi í erminni
þykist vera frelsaður
sem þarf ekki að koma á óvart
því þar er markaður
Þar sem plötur munu seljast í tugum þúsunda
og bubbi brosir bara og hlær og telur peninga.


BUBBI ER HÓRA