Ýtt mér, sparkað niður
Talað bak við eyrun
Hlegjið, bent,
Laminn, strítt

Vondur draumur sem ég vakna upp við
Að vera orðinn lítill aftur
Að þora varla í skólann,
Að þora varla að eignast vin

Óttast um að særast aftur
Óttast um að vilja deyja
Vera einmanna allan daginn
Að eiga ekkjert sjálfsálit

Þessir dagar svo hræðilegir
Ég vildi bara frið
Mér var ýtt oft niður
Og spark í mig

Sálin var í þúsund molum
Eftir stríðni
Kallaður öllum illum nöfnum
Var ég einhvað öðruvísi?

Sálin mín lömuð var
Spörkin komu samt enn
Marinn bæði í andliti og hjarta
Þetta fór sífelt versnandi

Ég gerði mér veiki
Ég gerði mér ástæðu fyrir dauða
Ég hugsaði stanslaust ef þessi orð væru sönn
Sem krakkarnir voru að segja

Sjálfsálit, Ekkjert
Hugsunin, Dauði
Líkaminn, Marinn og brotinn
Sálin, Full af blæðandi sárum

Ég loksins gafst upp
Og talaði við mömmu
Hún heyrði ekkjert
Fyrir grátinum

En það batnaði ekkjert
Hélt áfram sömu leið
Að dauða mínum
Viljanum

Nú í dag þetta hefur hætt
Enginn beðist fyrirgefningar þó
Ég vill ekki sjá þau
Ég vil láta þetta allt hverfa

Ég man þetta sem
Þetta gerist enn

Minntur stanslaust á
Með litlum hlutum
Hvísl, hlátri,
Bendingum og Barnsgráti

HjaltiG