Stungið í myrkið, læst
Logið og svikið, mér misboðið
Kallaður heigull, óskað mér dauða
Hatur á mér, án ástæðna
Lífið er orðið svart, ekkjert nema hatursaugu
Aldrei það verður bjart, Dagur er dauður
Get ekki sofið, finnst sem skorið af mér lokin
Get illa andað, stunga í lungað
Finn ekki neitt, dauðar tilfinningar
Aldurinn nær hámarki
Lífið mér finnst, löngum mér horfið
Síðasta orð, afhverju

HjaltiG