Þið þekkið þetta
þegar maður kremur mjólk úr osti
að kreysta olíu úr bergi

Þannig sit ég hérna og nota al skyns aðferðir
til þess að kreysta raunveruleikan úr hugarheimi mínu,

Aðferðir sem ekki eru samþyktar af samfélaginu
aðferðir sem fólk telja rangar
aðferðir sem eru rangar

En þótt þær séu rangar virka þær. Þær virka vel…
…og betur en það…

Getur það virkilega verið
að við þurfum að sitja í faðmi raunveruleikanseins og hann er…
harður og kaldur…


Afhverju ekki ná sér í hitateppi til þess að hlýja bossann?

Sleppa við þennan:
Fáránlega,
Leiðinlega,
Kalda,
Heimska,
Umburðarlausa,
veruleika…

…af hverju ekki leita hjálpar???

–krizzi–
N/A