Dugga, dugga bátinn þinn
og nú er komið rok.
Kaldan vindinn vel ég finn
en engin endalok.

Dó, dó og da, da,
mun ég með þér vaka
uns dagur upp mun stíga
mín blíða.