Ég finn það gegn um svefninn ef ferðu burt frá mér
og friður minn breytist í ótta.
Ég einungis vil lifa hvert andartak með þér
og ótryggð þar hverfa á flótta.
Mér finst ég biðja hilla og föst í minni trú
að fái ég nú einungis kvíða.
En eljuverk mun lokið og aldrey kverfur þú.
Ó, blessun, að þú baðst mig að bíða.
Smávegis ósamræmi í fyrra erindi en svo komst ég á skrið.
Samið á svipuðum tíma og freðna fold, var þá alveg að deyja úr forn-íslensku.
Vinsamlegast ekki pæla í stafsetningunni minni. Ég er með les- tölu- og skrifblyndu og það er ljótt að gera grín að fötluðu fólki!!!
