Sólinn er hátt á himmni
Skýna geislar gegnum gluggan minn
Ég vakna við þá glaður
Hugsandi um nýjan dag

Hvernig ætli heimurinn taki mér?
Brosandi ég klæði mig í
Og geri mig tilbúinn
Að takast á við raunir hið daglega lífs

Tek við ástum alheimsins
Á meðan ég geng mína ferð
Hlæjandi golan
Vermir hug minn

Er lífið ekki yndislegt
Á sólbjörtum degi
Með sólina í auganu
Brosandi geng ég í móts við mitt líf

HjaltiG