,,Upp á heimsins hæstu fjöll
hef ég klifið oft,
og heimsins stærstu höf,
hef ég siglt um öll.

Það lítt þýðir við mig að deila,
því að ég veit best.
Minn hugur er á við þúsund heila,
er ég hugsa mest.

Og guðleg er gæðin
gefin minni hugsun,
og fá þau eru fræðin,
framar mínu viti.

Ég er fremri öllum af mannakyni,
enda á ég enga vini.“

Þetta ljóð er um ,,vin”!