Í myrkrum huga lítillar sálu
Verður hatur að hefndarverki
Hefndin grimm full af hatri
Blóðugar hendur
Augu full af tárum
Lífið er breytt
Sálin full af sárum
Blautar hendurnar aldrey þrýfast
Og augun virðast aldrey loka táraflóðinu
Lífið breytist í stanslausan ótta
Og sálin er orðinn ein svört hola
Saurugar tilfinningar
Aldrey þér finnst þú hreinn
Hugurinn fullur af ógleði
Sem aldrey virðist svima
Þú kemur þér ekki til að tala
Lífið er orðið ein stór gáta
Sem þú virðist ekki skylja
Þú vilt ekki lifa þessu lífi
Þú vilt ekki fá fólk til að syrgja þig
Þú vilt bara hverfa og aldrey finnast
Þú vilt verða það sem þú ert eftir dauða
Án dauða þó….


HjaltiG