My DarkGirl

Hún málar augun svört sem nóttin
Líkar illa við sólskynið
Hennar hugur er falinn gáta
Sem fáir geta leyst

Hún er minn dökki engill
Sem birtir tilveru mína
Hún er minn dökki engill
Sem er mér óhatanleg

Hennar líf er oft sundurskorið
Af hatri sínu á fortíðinni
Líðan hennar er oft slæmur
Og sárt er ef ey er hægt að kæta hana

Hún er minn dökki engill
Og vináttan er ómetanleg
Hún er minn dökki engill
Og ást til hennar ég ber

HjaltiG

etta er sanmið til vinkonu minnar
hennar Queenbitch ;)=