Ég ligg í skugganum,
anda að mér rykmettuðu lofti.
Ég loka augunum
og reyni að berja frá mér.
En svo í óttanum
ég heyri ekki hjarta mitt berjast,
og þá á flóttanum
ég neiðist til að staldra við.

En þar á gólfinu
þar ljósgeyslar skera úr mér augun
og allt úr lífinu
ég rétt á andartaki sé allt.
og bragð af blóðinu
ég andast að lokum af ótta.
En finn í sjálfinu
hvar eftirsjáin brennur í mér.

Jófó.