Lítil stúlka á þríhjóli
hrasaði og meiddi sig
ókunnugur maður hana greip
tók hana á stað sem enginn veit

Allt hennar traust
hann sér vann
lítil stúlka sem
treysti á hann

En aldrey hún vildi
að hann snerti sig
hann misnotaði hana
hágrenjandi

Hennar sjálfsálit féll
og féll
dauðinn varð hennar
undir rest

Maðurinn sorgina sína ei fann
dauð lítil stúlka eftir verknað hans
brenndi sig inni
en lík hans ey fannst

HjaltiG