Ég er formsatriði alheimsins.
stafur í samningi guðs við sjálfið.
ég er aðeins fylling í tómið.
Skipt út þegar ég verð ónothæfur.
snjókorn í málverki meistarans.
og bráðna með tímanum
og þegar allt kemur til alls.
þá er ég ekki þarfur.
því hver les samninginn
eða dáist af málverkinu
annar en meistarinn sjálfur?