Ef hugrekki teldist til sigurs
Værir þú sigurvegari
Ef ástin rataði ávallt réttar leiðir
Myndi ég vera hamingjusöm
Kanski í næsta lífi
Getum við deilt ástinni saman
Ef við hittumst þá?
Guð ætlar sér eitthvað með okkur
Annars væri lífið ekki svona
Stríð, Friður, Blóm, Ást, Illgresi og Hatur
Hvort velur hann í lífi mínu? Eða þínu?
Núna hefur hann valið
Stríð, Illgresi og hatur í mínu lífi
Enn þá er Friður, Blóm og Ást eftir
Kanski notar hann það eða ekki
Ef líf mitt verður ömurlegt, þá er það útaf guð ákvað svo
Ef að líf þitt verður fallegt er það útaf guð ákvað svo.