They stand by her grave
and he starts to cry,
their faces so still
unlike the dark sky.

Sorrow in their hearts,
he asks himself why,
how she could do it,
why she'd chosen to die.

Her soul was never whole,
like a black butterfly.
For she couldn't see
the love in his eye.

Her agony was to great
and now she will fly
above the trouble and pain
this life had brought… Goodbye.

———


Hann grætur svo oft
aleinn hann situr og starir á hina
svo mikill sársauki
en aldrei hann getur leitað til vina.

Hún grætur svo lágt
því enginn veit og enginn myndi skilja
það sem hún þráir
og enginn myndi hana vilja.

Þau sáu ekki hvort annað
þar til það var næstum of seint
nú eru þau saman
og sorgum sínum hafa gleymt.

———


Lífið er oft leiðinlegt
það líður hjá svo hægt,
mig vantar eitthvað mikilvægt
mjög spennandi og nýtt.

Mig vantar bara einhvern hér,
hjá mér að tala við
þennan eina sem ég þarf
sem allir leita af.


-ég nenni ekki að setja fleyri í bili, en segjið mér hvernig ykkur finnst :)
.