Dauði og líf er hjartans mál

Ást og hatur hluti af okkar sál (okkar sál)

Hugi og hönd áhöld til frama

En rödd til að láta vita ef þér er ekki sama (ekki sama)

Hver stjórnar þessu engin veit

Verðuru grafin í borg eða sveit (borg eða sveit)

Verður pabbi þinn svartur eða gulur

Feitur læknir eða frétta þulur (fréttaþulur)



Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að falli nokkur tár

Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að ég er sár



Hver er skiladagur hvenar renn ég út

Á að snýta sér í bréf eða klút (bréf eða klút)

Hversu mörgum á ég eftir að kynnast

Með hverjum munu örlög mín tvinnast (örlögin tvinnast)

Og hversu lengi mun ég þekkja þig

Hvort kýs ég frekar brun eða svig (brun eða svig)

Verð ég hunsaður eða virtur

Lifi ég lengi eða verð ég myrtur (verð ég myrtur)



Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að falli nokkur tár

Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að ég er sár



Afi og Amma ég sakna ykkar

Ótrúlegt hver fljótt klukkan tykkar

Klukkan tykkar alltof fljótt



Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að falli nokkur tár

Ég þekkti ykkur öll mín lífsins ár

Engin furða að ég er sár

——————————————————–
þetta er eiginlega ljóð skástrik texti við lag. Samdi þetta fyrst sem ljóð til Ömmu og Afa en þau eru bæði látinn og samdi síðann lag við. Þið getið fundið það hér :
www.myspace.com/andripete