Ég skrifa niður hugsanir á blað
Til að sjá hvort þar sé pollur eða svað
Stolt siglir fley mitt útá haf
Og ég vona að það sigli ekki í kaf

Orðin mín fínu ég finn þau ekki neitt
Og augun mín þau eru orðin sveitt
Í hjarta mínu þar er alltof heitt
Sumu hlutum fær maður ekki breitt

En hér er langur gangur
Fyrir mitt hugar angur
Hvítir veggir og ljósin eru björt
Blóðið sýður því hjartað það slær ört

Og núna fer ég inní þetta svarta
Nú þarf ég ekki lengur að kvarta
Þetta er mín lokastund svo ég segi góða nótt
Ætli ég fái nokkuð að sofa rótt