Ég með vini mínum fór
vorum með ekkert slór
heim til vinar hans
og stigum trylltan dans

Við spjölluðum saman
og það var heilmikið gaman
þeir fóru í slag
á því kunnu þeir lag

Sætir voru þeir
einn þeirra hét Geir
þeir vildu bara kyssa
og mig ekki missa

Ég vildi fara
en þeir bönnuðu mér bara
ég lét af mér renna
en þeir drekka nenna

Svo varð allt hljótt
eftir þessa löngu nótt
þeir voru farnir að hrjóta
og ég vildi þá skjóta

Ég læddist út og fór
ekki vaknaði Þór
þeir sváfu allir eins og steinar
en ég var bara úti í bíl að skipta um akreinar.