það drýpur
dökkleitum dropum
af þakpappanum
á þig
geng greiðum skrefum
á göngustígnum
framhjá þér
á þakinu
þyrstur í það
sem þú kallar
kóla
en ég kalla
kók
og djöfull
er ég pirraður
á þessu hljóði
hávaða
drop drop
dökkleitt
og djöfullegt
það sem þú kallar 
kóla
en 
ég 
pepsi
                
              
              
              
               
        





