Ég lít út um gluggann
og sé að það er rigning.
Ég lít til vinstri,svo til hægri og
þá sé ég þig.Þú ert að leika þér í rigningunni.
Þá fer hugurinn á flakk.
Ég er kominn inn í draumaheiminn.
Við förum saman út í geiminn.
Ég horfi á þig með mínum saklausu augum og þitt
fríða andlit tekur framm sólina.
Rigninginn hverfur,sólinn fer að skína.
Allt í einu finn ég sting í bakið,ég
sný mér við og þar stendur þú með rýting í hendi þinni.
Rýtingurinn er allur blóðugur og ég dett niður og bið þig að hætta.
En þú segir mér að skríða,gangtu á eftir mér segir þú en ég get ekki ég græt bara af sársauka.Hvað á ég að gera.Allt í einu vakna ég kemst út úr þessum draumaheimi en sársaukinn er enn í baki mér.Hvað er að,eg skoða,þá er það glerbrot,glugginn brotinn og ég allur blautur,hvað kom fyrir,ég datt út um glugann,það er verið að hlæja og benda,það ert þú,þú ert grimm.
Ástinn er grimm,ég er hættur.
KV