spádómur
Við þáfjall tímanns stend ég
og set á mig blóma kórónu sumarsinns
og svetti á mig lindar vatninu sem
kristöllum vornæturnar.

Í kyrtli regnbogans tjáir sólardrengurinn
mér hug sinn.
Vestan sól og sunnan mána fæddist ég
og sit nú og sái móður mína hvern dag.