Sem rós í blóma lífsins
þú fagnaðir mér
þú gekst að mér og
faðmaðir mig að þér
Ég fann alla ástina
alla umhyggjuna
alla gleðinna
berast frá þér að mér
Við vorum saman dag og nótt
hjartað hamaðist ótt og ótt
og þegar hjartað braust úr sinni ást
þá loks sá ég sál mína eigi þjást
— HjaltiG—–
PS:
bara sorry en ég kann ekki að gera svona ljóð svona happy sætt fallegt dæmi mér finnst þau flott en ég kann þau ekki
þetta var bara gert til að þóknast þeim sem eru oft að segja mér að fara að skrifa einhvað jákvætt ;) well ég vona að þetta sé jákvætt svo að here you go ;)
