Eitt lítið hjarta,
Kramið af hugsunum,
Tilfinningum,
Sorg,
Enn samt sem áður skilur enginn
Þetta litla hjarta
Sem á svo erfitt
Og þarfnast hjálpar
Hún hvíslar, Hjálp
Hún kallar, Hjálp
Hún öskrar, Hjálp
Enn samt kemur enginn
Hún hefur ákveðið að binda enda á líf sitt,
Útaf sorginni, hugsunum um að hún sé ekki nógu góð fyrir heiminn
Enn eitthvað stoppar hana,
Tilfinningar brjótast fram
Mamma, pabbi, bræður, amma og vinir
Enn litla hjartað veit að þegar það verður farin líður öllum betur
Enn samt vill það ekki fara frá þeim
Enn samt vill það fara, það vill ekki lifa í sorg og alltaf að líða illa
Enn hún hefur ekki ákveðið enn, hvað hún ætlar að gera……………