Með þungum hug telpan situr
á ströndinni þar sem þú varst áður
grátandi í eilífri þögninni
Bíðandi eftir því sem aldrei kemur

Hún starir á tómið í gegnum tárin
en finnur sig ekki heldur þar

Telpan grætur sárum tárum
að jafnvel englana síður í hjartað
Enginn svona lagað getur skilið
og ekkert er til að græða sárin

Hún starir í tómið í gegnum tárin
En jafnvel ekkert er að finna þar

Með augun vot, telpan situr
á ströndinni þar sem þið voruð áður
alein í eilífri þögninni
Bíðandi eftir svörum sem aldrei koma

svolítið gamalt. samið rétt eftir að fyrrverandi lést, blessuð sé minning hans
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"