Ég var lögð inn á spítala
Ég hafði ekki hugmynd um hvað var að gerast,
Læknarnir komandi, töluðu um sprautur
Enn það eina sem ég heyrði var eintómur grautur.
Fanst eins og lífið væri að hverfa
Ég lá þarna og beið eins og eldgömul herfa.
Hjúkrunafræðingarnir komu og gerðu mig tilbúna.
Læknarnir komu og sögðu mér að telja uppá tíu
Ég komst aðeins uppað níu.

Seinna kom i ljós, að mistök hefðu verið gerð,
Mamma varð aldrei söm, sorgin var of mikil.
Læknirinn sat heima, og sagði pabba
Að lyfið hefði leyft mér að dreyma,
Og þótt seinasta orðið mitt hafði verið níu,
Þá þorði læknirinn að veðja að draumurinn hefði verið uppá tíu.
Viltu bíta mig?