Afi minn dó í sprengingu þegar hann var að búa til flugelda,sem var vinnan hans.Sonur hans var 3/4 ára,og dó líka,sem var bróðir pabba.Pabbi var 17 ára.Ég hef aldrei hitt hann,en samt sakna ég hans.Ég horfi stundum á mynd af honum og spila lagið á spiladósinni hennar mömmu.Ég fer alltaf að gráta.Hér er ljóðið.

Aldrei ég ykkur hef hitt,
lesið nú ljóðið mitt.
Hræðilega minning,
ömuleg tilfinning.
Ungir þið báðir,
hvorugir snjáðir.
Ég ávallt hugsa ykkar til,
óg ég Guð bara ekki skil.
En allt ástæðu hefur,
enginn samt rór sefur.
Amma og börn áfall fengu,
en núna kvíða engu.
Ég elska ykkur,elsku frændi og afi,
ég vildi að ykkur ég hafi.
Sjáumst seinna