það er ekki gott þegar það er hljótt
Tónlistin í hátalaranum hljómar í salnum
einn situr maður, leiður og sorgmæddur
einmanna hljóður hann stendur upp
tárin í augun fossa niður

í nóttina hann hleypur í burtu
á staðinn sem hann fann
þar ætlar hann að eyðu öllum stundum
og anda þar sínum síðustu andardrættum

Með titrandi hendi tekur upp rakvélarblað
að áttina að púlsinn hann bendir
sker síðan á hann ákveðinn
blæðir blóðið hægt
hann finnur til dofa

Með fuglunum honum langar að sofa
einmanna hann kveður, og fuglanir syngja
söngurinn ómaði í alla nótt
en enginn heyrði í honum
————————————————