þar sem heimurinn hringsnérist í kringum mig,
þar sem ég stóð og horfði á þig,
þá hugsaði ég um alla sem eru mér kærir,
og síðan um þig sem ást mér færir.
en ást þín er mér lítils virði,
og ég helst ekki á þig yrði,
því þú sást til þess eitt sinn
að hugur minn var sjúklega kvalin,
ég gaf þér allan ást og unað,
meira en þig gat grunað,
þú vildir mig ekki þá,
þú vildir mig ekki einu sinni sjá,
og afhverju núna,
þegar ástin er að fúna,
hvernig geturðu hugsað svona,
heldurðu að ég sé einhver óverðug kona,
sem þér á þjóna!

Satt að segja vil ég að þú farir þinn veg,
látir mig í friði það sem eftir er,
farðu nú og láttu þig ekki aftur sjá,
því mig skaltu ekki fá.

ég veit ekki hvað kom yfir mig ég byrjaði skyndilega að ríma og satt að segja finnst mér þetta frekar lélegt ljóð.
kv.
tabris