Með djúpri þrá og heimsins vonum
starir barnið um gluggann og biður
guð sinn um dótið sem ætlað er honum
takmarkinu fylgir hugró og friður

harkalega er togaður heim á leið
skammaður og svívirtur fyrir framan alla
í nótt þessa fósturpabbi sárt honum reið
sálargrauturinn heldur áfram að malla

loks er hann orðinn stór og sterkur
blóðþyrst hefndin talar hásri röddu
fyllist sektarkennd og gerist klerkur
syndugt mannfólkið líkist svartri pöddu
“True words are never spoken”