Eftir Kristján Ísólfsson:
Heimurinn brann
mér varð ei bjargað nema af þér.
Undarlegt hvað þráin gerir mann heimskan.
Mig hefði ekki dottið í hug að finna nokkurn sem þig
og aldrei datt mér í hug að ég myndi tapa nokkrum sem þér.
Ég vil ekkert með ástina hafa
Því hún særir mig djúpt
Enga ást fyrir mig
Hún særir mig
Ást til þín
Þvílíkur ótuktarskapur
Að láta mér líða svo
Þvílík mannvonska
að láta mig þrá þig
Svona gerir maður ekki
þú kærðir þig aldrei um mig
Enginn elskar nokkurn!
:) fyrir þá sem fatta
