Að fljúga á vit
fyrir alla
Við dagsbrún
dagsbirtan dvínar
Til sjálfra langanna
að betra lífi

Hennar hugur alltaf var
sem ljúfur blær
á fögru sumarkvöldi.
Nú er á háum austur himni
stjarna skær
Kveiki þetta hugar mynni

Hugurinn beindist alltaf að því
sem heimurinn vildi
og ég skildi
Nú við farin veg
heyrnarrótin sér
að foringinn
vildi öllum vel.