Í gegnum orð þín
ég hlusta á
þína innri hlið
kvísla að mér
hve björt hún er
í merkingu orða þinna
er gáta
sem ég hef enginn ráð á
ég vil vita
hver er þín
innri sál
en ég veit
að það er þitt
og engs annara
að fá að sjá
þínar dökku hliðar
hvíla í þér
í bland við
þær björtu
þær leynast þar
eins og köttur
að veiða sína bráð
en fá aldrey að geysla
fyrr en …..
Of seint
HjaltiG 15 nóv 01