Í mínum draumum
ég sá þig birtast
svo undurfagurt
ég sá okkur kissast
Sem blóm í augum mínum
ég sá þig blómstra
þú varst blóðrauð
rós í mínum huga
mér fannst sem ekkjert
gæti skilið okkur að
við vorum
það sama
en svo kom hið dökka
sem við vissum ekki af
myrkvið eitt
skildi okkur að
HjaltiG 25 nóv 01