Muntu standa mér við hlið
þegar hvessir og allt virðist svart ?
Muntu vera mitt traust
þegar allt bregst,
þegar ég finn enga leið út úr vandræðunum ?
Muntu koma
þegar ég kalla á hjálp ?
Muntu yfirgefa mig
þegar ég þarfnast þín mest,
eða muntu standa föst ?
Mun ég ávalt geta treyst þér,
eða bara þegar þú nennir
að vera hér, hjá mér ?
Mín spurning er auðveld,
geturu elskað mig ?
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore