Svartskinna -  þ.e. hugðarefni mín og rit Þetta er ljóðabók sem ég samdi ásamt vinum mínum á leið suður til Reykjavíkur frá Akureyri. Við vorum að koma úr skíðaferð í einmaleika mínum keypti ég mér skrifblokk og penna til þess að fara að skálda og var afraksturinn bundinn í bók sem prentuð var í örfáum eintökum. Hét sú bók Svartskinna - þ.e. hugðarefni mín og rit. Hér birtist hún á Huga, ykkur vonandi til ómældrar ánægju. Höfundalisti er síðan neðst í greininni

————————————–

Í hringiðu lífsins

Ég… Ég sem þetta ljóð
Núna
Ég vil lepja undan hestastóð
Núna
Á ögurstundu breytist fjara í flóð
en ég sit í eymd og yrki ljóð
um fljóð svo rjóð
Ég er Yoda


Um nytsemi sauðfjár

Það er getið, það fæðist, það vex
Því er slátrað, það borðað og melt
Svo miklu betra en hafrakex
og auðvitað betra en brauð úr spelt

-Til Auðar


Eitthvað betra

Grámóska. Þungi hvílir á mér
Eins og mulningsvél…
…eilífðarinnar

Og ég fell


Kaldur veruleiki

Elías í bræði burt
með bólginn böllinn veður
Þrykkir hann og þjappar þurrt
Þykist hafa reður


Lífið

Lífið er eins og að hlaupa
á rúðu. Það
bíður manns ekkert betra en
glerbrot

Sem festast í hörundinu


Litur tómsins

Ég sit við flugbeitt borðið
og lita mynd með vaxlitum
því líf mitt hefur glatað
öllum sínum lit


Stæling

1. September
-Ágúst búinn


WYHA

Lífið, hauslaus hani
hleypur og hleypur
en ekkert fær hausinn
til að gróa aftur


Næturlíf

Þrýstin, brotin
orkuþrotin
svitastorkin
skítt með morkin-
skinnu


Ákveðnar manneskjur

Knattspyrna er eins og
kynlíf með mjög feitri konu
Maður athafnar sig á
stórum velli, skorar í stórt
mark og fer svo í vörn


Digt

En dejlig digt. En dejlig
digt. En dejlig digt. En
dejlig digt. En dejlig digt
og så er det overstået
Jeg bliver død


Sveitasæla

Sveitasæla
börn að leik
snjóflóð
börn að leik ekki
meir


Vessló

Ef þú vilt leggja mat
á útlit mitt, hafðu það
þá fisk

Lyktin er góð


Fálmarar fjandskapar

Í dag sá ég myrkrið
Það teygði sig í átt til mín
Það vildi mig, þráði mig
Ég neitaði


Þvílík örlög

Ég sit í rútu
á rútuferð í svartnætti
inn í tómið

-Skyndilega birtir til
en rútan heldur áfram


[0;∞[

Lífið byrjar
en endi tekur það engan
því ég held áfram


Jafnvægisgaur

Sveittur borgari situr
á disk
En svo stendur hann
upp og nýtur sinna
réttinda


Horft til himins

Þetta er ekki hægt


Léttitækni

Mér var nauðgað
í gær


Óður til Egga

Vertu í fötunum!
Ekki drepa mig!
Hvar er djammlagið?


Stern des Südens

Ég horfi í eilífðina
og spila póker

Kvikuslettur vinna
með royal flush


Leikurinn

Líf mitt er leikur
alltaf sami leikur
dag eftir dag
tapaður leikur
Game Over


Napur Vindur

Freðinn, skemmdur
Grettisfangi
tóftir áss í lausungi
Vír


Forrest Gimp

Ljóð eru eins og konfektkassi
þegar hann er fullur
getur þú valið mola
en þegar færri molar eru
getur þú ekki valið
eins mikið


Skommzl

Skoooooooooooooooommzl


Síðdegisblíða

Lífið er eins og Tetris
Það gengur upp í fjóra
og þegar þú færð 100.000 stig
þá kemur eldflaug


Sortuæxli

Hann var fallinn
en svo sá hann ljósið
þrisvar í viku
og sótti um í Verzló

-Til Halldórs og Einars


Höfundar

Í hringiðu lífsins = Arnór
Um nytsemi sauðfjár = Arnór
Eitthvað betra = Arnór
Kaldur veruleiki = Arnór
Lífið = Aðalsteinn og Arnór
Litur tómsins = Elías
Stæling = Arnór
WYHA = Aðalsteinn
Næturlíf = Arnór
Ákveðnar manneskjur = Elías
Digt = Arnór
Sveitasæla = Aðalsteinn
Vessló = Elías
Fálmarar fjandskapar = Aðalsteinn og Arnór
Þvílík örlög = Arnór
[0;∞[ = Egill
Jafnvægisgaur = Elías
Horft til himins = Arnór
Léttitækni = Aðalsteinn
Óður til Egga = Arnór
Stern des Südens = Elías
Leikurinn = Aðalsteinn
Napur vindur = Arnór
Forrest Gimp = Aðalsteinn, Egill og Elías
Skommzl = Aðalsteinn
Síðdegisblíða = Aðalsteinn, Arnór, Egill og Elías
Sortuæxli = Arnór

-Ég er semsagt Arnór

Takk fyrir lesturinn