Ég fór í party,
og mundi hvað þú sagðir.
Þú sagðir mér að drekka ekki, mamma
þannig að ég fékk mér bara Sprite
Ég var stolt af mér,
eins og þú sagðir að ég mundi vera
að ég mundi ekki keyra undir áhrifum áfengis
enn sumir vinir mínir sögðu það
Ég tók rétta ákvörðun
og ráðið sem þú gafst mér var rétt
þegar partyið var búið
og krakkarnir keyrðu burt
Ég sast upp í bílinn minn
viss um að komast heim í heilu lagi
ég vissi ekki hvað mundi gerast, mamma
eitthvað sem ég átti ekki von á
Núna ligg ég hér á gangstéttinni
ég heyri lögreglumanninn segja
strákurinn sem var valdur að þessu slysi, var drukkinn
mamma, rödd hans fjarlægist
Mitt eigið blóð er allt í kringum mig
og ég reyni að gráta ekki
Ég get heyrt sjúkraliðann segja
Þessi stúlka á eftir að deyja
Ég er viss um að strákurinn hafði enga hugmynd
um það, þegar hann var að keyra
útaf hann ákvað að keyra undir áhrifum áfengis
núna verð ég að deyja, útaf hans mistökum
Af hverju gerir fólk þetta, mamma
vitandi að það eyðileggur líf
Núna er sársaukinn að stinga mig
eins og hundrað stingandi hnífar
Segðu litlu systur að vera ekki hrædd, mamma
segðu pabba að vera hugrakkur,
og þegar ég fer til himna
settu “Pabba stelpa á legsteininn minn”
Einhver hefði átt að kenna honum,
að það er rangt að keyra undir áhrifum áfengis
kanski ef að foreldrar hans höfðu kennt honum,
væri ég kanski enn á lífi
Andardráttur minn verður hægari, mamma
Ég er að verða svo hrædd
þetta eru loka andartök mín
og ég er svo óundirbúin
Ég óska að þú gætir haldið í mig, mamma
meðan ég ligg hér og dey
Ég óska að ég gæti sagt “ég elska þig mamma”
svo, ég elska þig og að eilífu BLESS……..!